Aðild

Fyrirtæki og sjálfstæðir atvinnurekendur sem starfa í framleiðslu- og þjónustuiðnaði eða skyldum greinum geta orðið aðilar að Samtökum iðnaðarins og viðeigandi aðildarfélagi þar sem það á við. Aðild að Samtökum iðnaðarins getur því orðið með tvennum hætti, beinni aðild og aðild gegnum aðildarfélag.

Sækja um aðild